03.04.2024 22:40

Þorbjörg ÞH 25 nýskveruð á Eyjafirði

Þorbjörg ÞH var i lengingu hjá Baldri Halldórssyni ehf við Hliðarfjallsveg rétt ofan Akureyrar en þar ræður 

rikjum Sigurður Baldursson sonur stofnanda fyrirtækisins  báturinn hefur nú þegar haldið austur til Raufahrafnar 

þar sem að hann verður gerður út á strandveiðar að sögn eigandans Jóns Tryggva og mun sonur hans róa á móti 

föður sinum 

 

                                      2588 Þorbjörg ÞH 25 skráð á Kópaskeri mynd þorgeir Baldursson 2024

                                               2588 Þorbjörg ÞH 25 mynd þorgeir Baldursson 2024 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1507
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060923
Samtals gestir: 50947
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:17:10
www.mbl.is